Fólk
Fréttir af fólki
Gefa út lag til minningar um Jenný Lilju
Lagið, Einn dag í senn, er samið um Jennýju Lilju Gunnarsdóttir sem lést af slysförum aðeins þriggja ára gömul árið 2015. Höfundar lagsins vilja h ...
Gleymdi að skrúfa upp rúðurnar á bílnum þegar óveðrið gekk yfir – Sjáðu myndina
Haukur Sindri Karlsson íbúi í Eyjafjarðasveit lenti heldur óskemmtilegri lífsreynslu í kjölfar óveðursins sem reið yfir Norðurland og Ísland um he ...
Lóa vann heimakeppnina í Biggest Loser – Missti 36,2% af heildarþyngd
Ólafía Kristín Norðfjörð er Akureyringur sem keppti í þáttunum Biggest loser Ísland nýverið. Lóa, eins og hún er gjarnan kölluð, náði hreint út sa ...
Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn hjá Raftákni
Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Raftákns verkfræðistofu frá 1.febrúar n.k. Fráfarandi framkvæmdastjóri er Árni V. Fri ...
Börn á leik í kringum vinnuvélar – Biðlar til fólks að tala við börnin sín
Halla Valey Valmundardóttir lenti í fremur ógnvænlegum aðstæðum í gær þegar hún sá börn að leik út um gluggann sinn í Giljahverfi. Börnin voru úti ...
Sigurður Óskar sendir frá sér nýtt lag og myndband
Akureyrski rapparinn Sigurður Óskar eða Zafér eins og hann kýs að kalla sig sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband. Sigurður gekk áður undir naf ...
Borðaði ekkert nema kjöt í þrjá mánuði
Húsvíkingurinn Ævar Austfjörð lauk nýverið við rannsókn sem hann rakst á hjá bandarískum lækni á netinu. Rannsóknin fólst í því að borða bara kjöt ...
Snorri slær í gegn í Kólumbíu: „Ótrúlegt hvað þetta hefur gerst hratt“
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson hefur heldur betur slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. Snorri hefur fengið í kringum 100 þúsund áho ...
Trausti gefur út 4 laga plötu
Tónlistarmaðurinn Trausti gaf á dögunum út 4 laga EP plötu sem ber nafnið Einstök. Trausti hefur verið öflugur að semja sitt eigið efni en hann ko ...
Myndband: Ótrúlegur kafli Halldórs Helgasonar í nýrri snjóbrettamynd
Snjóbrettakappinn Halldór Helgason er í aðalhlutverki í snjóbrettamyndinni Arcadia. Halldór sér um lokakafla myndarinnar og fer algjörlega á kostum. Í ...