Fólk
Fréttir af fólki
Vilja búa til mjólkurböð í Eyjafjarðarsveit
Hjónin Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir og Einar Örn Aðalssteinsson eiga og reka saman kaffi- og veitingahúsið Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveit. ...
Stefán Elí gefur út 13 laga plötu
Laugardaginn 7. apríl hélt tónlistarmaðurinn Stefán Elí útgáfutónleika og í framhaldi af því gaf hann út glænýja plötu. Platan ber nafnið ,,I´m Lost ...
Ísak Andri keppir um heimsmeistaratitil á snjóskautum
Ísak Andri Bjarnason, 20 ára piltur búsettur á Akureyri, er nálægt því að verða heimsmeistari á snjóskautum. Ísak hefur búið meginþorra ...
The Business of Life and Death eftir Giorgio Baruchello komin út
Þriðja bók Giorgio Baruchello fyrir forlagið Northwest Passage Books er komin út.
Kanadíska útgáfufyrirtækið Northwest Passage Books hleypti nýlega ...
Eldri borgarar fengu leiðsögn í notkun snjalltækja
Félag eldri borgara á Akureyri heimsótti Menntaskólann á Akureyri í síðustu viku og meðlimir fengu leiðsögn um notkun tölvu og snjallsíma frá neme ...
Útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- frekar en kvennastarf
“Það var hárrétt ákvörðun hjá mér að læra rafvirkjun og mér líkar þessi vinna mjög vel. Það er útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- fr ...
Ofurhugarnir sem fóru niður Goðafoss á Kajak senda frá sér myndband
Fyrr í vetur náðist myndband af því þegar þrír erlendir ferðamenn skelltu sér niður Goðafoss á Kajak. Tveir mannanna fóru niður austurkvíslina en ...
Nemendur úr MA ferðast um Evrópu
Nemendur í ferðamálaáfanganum FER í Menntaskólanum á Akureyri fóru í vikunni í óvissuferðir til borga sem þeir hafa aldrei heimsótt áður.
Nemen ...
Snorri heldur áfram að slá í gegn í Kólumbíu – Myndbönd frá Íslandi vinsæl
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson seri nýlega aftur til Íslands eftir tónleikaferðalag um Kólumbíu þar sem hann hefur slegið í gegn sem Vallenato ...
Safnar fyrir plötuútgáfu á netinu
Stefán Elí er ungur tónlistarmaður frá Akureyri. Stefán gaf út sitt fyrsta lag, Spaced Out, í desember 2016 og hefur verið að gefa út efni reglu ...