Fólk
Fréttir af fólki
Örn Smári gefur út lagið Fireplace
Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag.
Örn hefur verið áberandi í norðlensku tónlistarlífi upp á síðkas ...
Amanda Eir gefur út sitt fyrsta lag
Akureyringurinn Amanda Eir sendi á dögunum frá sér sitt fyrsta lag. Amanda Eir segir í samtali við Kaffið.is að hún hafi sungið frá unga aldri og ...
Fagnaði 100 ára afmæli
Unnur Jónsdóttir, íbúi á öldrunarheimilinu Hlíð, fagnaði á laugardag 100 ára afmæli sínu. Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti ...
Hverfisnefndin festi kaup á aparólu: Stanslaus straumur af börnum og fullorðnum
Hverfisnefnd Lunda- og Gerðahverfis á Akureyri festi kaup á Aparólu á síðasta ári og nú hefur henni verið komið upp við Jólasveinabrekkuna við Brálund ...
Maðurinn laus úr gæsluvarðhaldi
Karlmaðurinn sem hefur verið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Norðurlandi eystra á andláti ungrar konu var í dag látinn laus úr haldi. ...
Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð
Rithöfundurinn og Akureyringurinn Sandra B. Clausen gefur nú út þriðju bókina í bókaseríunni Hjartablóð. Fyrsta bók seríunnar kom út fyrir tveimur áru ...
Hauststilla haldin annað árið í röð
Hauststilla verður haldin annað árið í röð í kvöld, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi ...
Byron heimsótti framhaldsskóla á Norðurlandi og sló í gegn
Byron Nicholai er tvítugur piltur frá Alaska sem heimsótti framhalds- og háskóla á Norðurlandi síðastliðina viku. Byron kemur frá suðvesturhluta Alas ...
Baldvins Z undibýr íslenska sjónvarpsseríu um barnsrán í Suður-Ameríku
Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z upplýsti það í útvarpsþættinum Ísland vaknar á K100 á dögunum að næsta verkefni hans væri ný íslensk 10 þátta sjónva ...
Bókin No one is an Island komin út
Út er komin bókin No one is an Island: An Icelandic perspective. Ritstjórar bókarinnar starfa öll við Háskólann á Akureyri og eru Kristín Margrét Jóha ...