Fólk
Fréttir af fólki
Frumflutningur á Ólafi Liljurós í tilefni aldarafmæli Jórunnar Viðar
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hljómsveitarverkið „Ólafur Liljurós“ eftir eitt af höfuðtónskáldum Í ...
Aðalsteinn Ingólfsson heldur fyrirlestur í Listasafninu: Örn Ingi í minningunni
Í dag, þriðjudaginn 13. nóvember, kl. 17 heldur Aðalsteinn Ingólfsson Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, sal 04 undir yfirskriftinni Örn ...
Ivan Mendez sendir frá sér nýtt lag: „Hrárri tilfinningar sem vildu brjótast út“
Söngvarinn og lagasmiðurinn Ivan Mendez sendi frá sér á dögunum nýtt lag. Lagið heitir „Lust“ og er synthasprengja með retro blæ. Lagið er að mestu un ...
Flammeus gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Jón Tumi Hrannar-Pálmason gaf síðasta laugardag út lagið Jenny undir listamannsnafninu Flammeus. Lagið er komið á allar helstu tónli ...
Aðstandendur minnast Elínar Helgu í fallegu myndbandi
Aðstandendur og vinir Elínar Helgu Hannesdóttur sem lést á Akureyri sunnudaginn 21. október síðastliðinn hafa útbúið fallegt minningarmyndband. Myndba ...
Villi Vandræðaskáld syngur um samruna Icelandair og WOW: „Ísland er fokking eyja“
Stærstu fréttir dagsins eru þær að Icelandair hefur keypt flugfélagið WOW air. Vilhjálmur Bragason eða Villi Vandræðaskáld samdi texta í tilefni frétt ...
Fjórir nemendur í MA hlutu viðurkenningu í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram um allt land í október. Veitt eru viðurkenningarskjöl fyrir góðan árangur og fá þeir nemendur ja ...
Aðstandendur Elínar stofna styrktarreikning – Skilur eftir sig tvö ung börn
Aðstandendur Elínar Helgu Hannesdóttur sem lést á Akureyri sunnudaginn 21. október síðastliðinn hafa stofnað styrktarreikning í hennar nafni. Elín ski ...
Hulda eldar fyrir jólin: Réttur í anda Elvis Presley
Kraftlyftingarkonan Hulda B. Waage mun gefa út stutta þætti á næstunni þar sem hún sýnir frá eldamennsku sinni. Hulda er vegan og því gott fyrir alla ...
Mál Björns Braga til skoðunar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur staðfest að mál Björns Braga sé komið í skoðun hjá embættinu. Það er DV.is sem greinir frá þessu en eins og fjölm ...