Fólk
Fréttir af fólki
Ásthildur og Stefán Elí sjá um nýjan þátt á N4
Þau Ásthildur Ómarsdóttir og Stefán Elí Hauksson sjá um nýja þætti á sjónvarpsstöðinni N4. Um er að ræða sex þætti þar sem ungt fólk á Norðurlandi ey ...
Gringlo gefur út lagið Human – Sjáðu myndbandið
Hljómsveitin Gringlo sendi frá sér nýtt lag og myndband í síðustu viku. Lagið heitir Human en myndbandið við lagið er tekið upp á Akureyri og sýnir s ...
Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA í sjötta skiptið
Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Auk þess vakti frammúrskarandi árangur Einars í Motocross athygli Afrekssjóðs Akureyrarbæj ...
Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...
Sandra María Jessen gengin til liðs við Bayer Leverkusen
Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA í knattspyrnu, er nú genginn til liðs við Þýska liðið Bayer Leverkusen. Þetta er fyrsti atvinnumannasamningurin ...
Vill auka forvarnir þegar kemur að neyslu orkudrykkja á Akureyri
Eins og kom frá í pistli frá forvarnarfulltrúum Akureyrar á Kaffinu í vikunni er neysla unglinga á Akureyri á orkudrykkjum mun meiri en hjá jafnöldrum ...
Anton Líni gaf út nýtt lag og heldur tónleika með Birki Blæ og Stefáni Elí á Græna Hattinum
Anton Líni er ungur og efnilegur tónlistarmaður sem hefur risið nokkuð uppá á sjónarsviðið að undanförnu.
Anton er Þingeyringur en fluttist til Akure ...
Flammeus sendir frá sér nýtt lag
Flammeus (listamannsnafn Tuma Hrannar-Pálmasonar) gaf á jóladag út 2. smáskífu af komandi sólóplötu sinni "The Yellow". Honum til halds og trausts í s ...
Lionsklúbburinn Hængur styrkir Grófina
Lionsklúbburinn Hængur hefur styrkt Unghugahóp Grófarinnar Geðverndarmiðstöðvar um 850 þúsund krónur. Upphæðin er afrakstur af herrakvöldi Lions klúbb ...
Viðar „Enski“ Skjóldal með uppistand og pub quiz á Akureyri annan í jólum
Samfélagsmiðlastjarnan Viðar Skjóldal sem hefur slegið í gegn sem Enski á Snapchat er kominn heim til Akureyrar yfir hátíðirnar. Viðar ætlar að skemmt ...