Fólk
Fréttir af fólki
Bleikur október tekinn alla leið hjá Blikkrás
Starfsfólk hjá Blikkrás á Akureyri tekur bleikan október alla leið í ár. Í mánuðinum mun allt starfsfólk staðarins klæðast bleikum bolum.
Bleika ...
Mugison tók lagið í Föstudagsþættinum á N4
Tónlistarmaðurinn Mugison var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar tók hann eitt af sínum þekktustu lögum, Kletturinn, í skemmtilegri ...
Fyrirtæki bjóða grunnskólakrökkum í leikhús
María Pálsdóttir rekur HÆLIÐ setur um sögu berklanna í Eyjafjarðasveit. Í gær varpaði hún fram hugmynd á Facebook síðu sinni. Hún stakk upp á því að ...
Segir að það sé ekki komið fram við fíkla eins og aðra innan heilbrigðiskerfisins
Inga Lóa Birgisdóttir, foreldri á Akureyri, sér sjálf um afeitrun sonar síns sem er langt leiddur fíkill. Hún segir það ótækt að foreldrar þurfi að s ...
Akureyrarbær mun ekki minnka framboð dýraafurða í skólamáltíðum
Akureyrarbær mun ekki minnka framboð af dýraafurðum í skólamáltíðum bæjarins. Frá þessu er greint á vef RÚV en þetta kemur fram í bókun fræðsluráðs u ...
Nítjánþúsundasti íbúi Akureyrar
Benedikt Árni Birkisson fæddist 20. júlí sl. á Akureyri og er samkvæmt íbúaskráningu 19.000. íbúi sveitarfélagsins. Benedikt litli kom á fund Ásthild ...
Ný tónlist frá Flammeus
Akureyrska hljómsveitin Flammeus, sem í mars og apríl síðastliðnum vann til tveggja einstaklingsverðlauna í Músíktilraunum, gefur nú út lagið Sm ...
4,2 milljónir söfnuðust í Minningarsjóð Baldvins Rúnarssonar
Áheitasöfnun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka lauk í síðustu viku. 49 einstaklingar hlupu til styrktar Minningarsjóð Baldvins Rúnarssonar ...
Benedikt Barðason skólameistari VMA í vetur
Benedikt Barðason er skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri skólaárið 2019-2020 í námsleyfi Sigríðar Huldar Jónsdóttur og Anna María Jónsdóttir a ...
Ezra Miller á Akureyri
Bandaríski leikarinn Ezra Miller er staddur á Akureyri um þessar mundir en í gær sást meðal annars til hans úti að borða á veitingastaðnum Bryggjunni ...