Fólk
Fréttir af fólki
Sovéski glæsikagginn fimmtugur í dag
Akureyringurinn Vésteinn Finnsson á merkilega bifreið: Upprunalega Volga GAZ-24. Bíllinn er skráður til Íslands þann 24. maí 1974 og í dag er því bíl ...
Pennar alls staðar að úr heiminum
Síðastliðinn föstudag opnaði Dýrleif Bjarnadóttir, íbúi á Hlíð, einkasýninguna Pennasafnið mitt: „Brot af því besta“.
Sýningin er staðsett í anddy ...
Biggi Maus breiðir yfir Frikka Dór á miðnætti
Nýjasta lag af 'Litla dauða/Stóra hvell' kemur út á miðnætti.
Á miðnætti gefur Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamannanafninu Biggi M ...
Söfnun fyrir aðstandendur Sveinars Skjóldal
Akureyringurinn Sveinar Skjóldal lést þann 4. maí síðastliðinn. Lætur Sveinar eftir sig þrjá syni, 6, 15 og 17 ára. Nú hafa vinir Sveinar tekið sig t ...
Unnur Ása nýr sviðsstjóri starfsnáms í VMA
Unnur Ása Atladóttir er nýr sviðsstjóri starfsnáms við VMA. Við starfinu tók hún af Önnu Maríu Jónsdóttur sem hefur hafið störf sem verkefnastjóri hj ...
Skúli Bragi nýr sviðsstjóri SAFT – Netöryggismiðstöðvar Íslands
Skúli Bragi Geirdal, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd er nýr sviðsstjóri SAFT - Netöryggismiðstöðvar Íslands (Safer Internet Center á Ísla ...
Ólöf Ása Benediktsdóttir ráðin skólastjóri Hrafnagilsskóla
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur ákveðið að ráða Ólöfu Ásu Benediktsdóttur í stöðu skólastjóra Hrafnagilsskóla og mun hún taka formlega við stö ...
Biggi Maus gefur út nýja breiðskífu
Birgir Örn Steinarsson, sem starfar undir listamanna nafninu Biggi Maus, gefur út nýja breiðskífu þann 5. júní næstkomandi. Platan heitir 'Litli Dauð ...
Bjarni Herrera gefur út bókina Supercharging Sustainability
Akureyringurinn Bjarni Herrera Þórisson mun gefa út bókina Supercharging Sustainability fyrir alþjóðlegan markað á næstinnu. Bjarni sem á langan feri ...
Guðný Ósk gefur út barnaplötuna Leitin að Regnboganum
Guðný Ósk Karlsdóttir hefur gefið út barnaplötuna Leitin að Regnboganum. Platan kom úr 24. apríl síðastliðinn á Spotify og hefur þegar fengið mikið l ...