Fólk
Fréttir af fólki
Hljómsveitin Toymachine safnar fyrir plötu: „Alltaf setið fast í okkur að hafa ekki komið út okkar eigin plötu“
Meðlimir hljómsveitarinnar Toymachine, sem var stofnuð á Akureyri síðla árs 1996, þá undir nafninu Gimp, hafa sett af stað söfnun inn á Karolina Fund ...
Aron Pálsson nýr hótelstjóri Hótel Kea
Aron
Pálsson hefur verið ráðinn hótelstjóri Hótel Kea, eftir sex ár
sem hótelstjóri Hótel Norðurlands. Aron er borinn og barnfæddur
Norðfirðingur en ...
Fræðir krakka á Norðurlandi um stöðu kynjanna: „Kemur á óvart hversu lítið þau vita um þessi málefni“
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir fékk á dögunum styrk frá Norðurorku fyrir verkefnið Af hverju er ég femínisti – fræðslufyrirlestur um jafnrétti fyri ...
Birkir Blær með magnaða ábreiðu af laginu Feeling Good
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson hefur verið töluvert áberandi í tónlistarsenunni á Akureyri undanfarin ár. Birkir Blær hefur haldið og spilað ...
Vala Eiríks og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn í Allir geta dansað
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason hafa staðið sig með prýði í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur en Vala er fulltrúi Akureyringa í keppninni ...
Ivan Mendez sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn og Akureyringurinn Ivan Mendez sendi á dögunum frá sér lagið Those Eyes. Lagið er það fyrsta sem Ivan gefur út síðan hann ákvað að ...
Eva Björk ráðin íþróttafréttakona á RÚV
Akureyringurinn Eva Björk Benediktsdóttir hefur verið ráðinn sem íþróttafréttakona á RÚV en hún mun leysa af þær Eddu Sif Pálsdóttur og Kristjönu Arn ...
Alda Karen þakklát fyrir að vera í Skaupinu
Akureyringurinn Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesari, var tekin fyrir í Áramótaskaupinu þar sem grínast var með boðskapinn hennar ,,Þú ert nóg". Mikið ...
Bjartsýn fyrir hönd Akureyrar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segist vera mjög bjartsýn fyrir hönd Akureyrar og nágrennis í viðtali sem birtist á Facebook-síðu Akur ...
Pabbarokksveitin Röskun sendir frá sér nýtt lag
Norðlenska hljómsveitin Röskun sendi frá sér lagið Hamur 20. desember.
Þungarokk frá Akureyri hefur ekki verið mjög áberandi síðastliðin ár. Pabba ...