Fólk
Fréttir af fólki
Jón Stefán Jónsson ráðinn sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Jón Stefán Jónsson, hefur verið ráðin sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar. Jón er með BA – gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og knatts ...
„Ásetningur plötunnar er að heiðra rætur mínar“
Stefán Elí er tónlistar- og myndlistarmaður, fæddur og uppalinn á Akureyri. Lesendur fengu að kynnast honum örlítið þegar Kaffið kíkti til Grímseyjar ...
Elín Aradóttir nýr verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Verk ...
Græni pakki Saint Pete beint á toppinn
Akureyrski rapparinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, gaf út sína fyrstu plötu á miðnætti aðfaranótt sunnudags. Platan inniheldur sex lög sem eru ö ...
Birkir Blær heldur tónleika á LYST
Birkir Blær heldur tónleika á LYST í Lystigarðinum á Akureyri laugardaginn 3. ágúst næstkomandi. Þar mun hann mun flytja blöndu af nýju og gömlu efni ...
Þorsteinn Kári gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Þorsteinn Kári mun gefa út plötuna Hvörf fyrir árslok. Í gær kom út fyrsti singull plötunnar „Ómar“.
Þorsteinn Kári kemur fram ...
Atli Örvars tilnefndur til Emmy verðlauna
Kvikmyndatónskáldið Atli Örvarsson er tilnefndur til hinna virtu Emmy verðlauna í ár í flokki framúrskarandi frumsaminna tónverka fyrir þáttaseríu.
...
Hilda Jana gefur út hlaðvarp um byggðamál
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur gefið út þrjá hlaðvarpsþætti um byggðamál sem hún gerð í meistaranámi sínu í blaða- og frétta ...
Karólína Gunnarsdóttir ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs
Karólína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar þann 4. mars sl. Þetta ...
Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent á Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní á Laugum ...