Fólk
Fréttir af fólki
Birkir Blær komst áfram í undanúrslit Idol
Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í undanúrslit Idol söngkeppninngar í Svíþjóð. Birkir hefur slegið í gegn í keppninni í ár.
Í gærkvöld ...
Veit fátt betra en að vera á Akureyri á jólunum
Akureyringurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, ætlar að eyða jólunum á Akureyri í ár. Brynjar er mikið jólabarn en hann r ...
Ragga Rix keppir í Rímnaflæði
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, einnig þekkt sem Ragga Rix, verður fulltrúi Akureyrar í Rímnaflæði í ár. Ragga keppir fyrir hönd féla ...
Birkir Blær kominn áfram – „Ertu vélmenni sem talar sænsku?“
Birkir Blær Óðinsson er kominn áfram í sænsku Idol keppninni eftir flutning sinn á laginu It's a Man's Man's Man's World síðasta föstudag. Tveir eins ...
Birkir söng á sænsku í Idol þætti kvöldsins
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að slá í gegn í sænsku Idol keppninni. Í kvöld söng Birkir á sænsku ásamt tónlistarmanninum Peter ...
Stefán Elí gefur út myndband við lagið Big Blessings
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gaf í dag út myndband við lagið sitt Big Blessings sem kom út í lok október. Myndbandið er tekið upp við Atitlán vatn í ...
Birkir kominn í sjö manna úrslit í Idol
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gær áfram í sjö manna úrslit í sænsku Idol keppninni. Birkir söng í kjölfarið lagið It's a Man's Man's ...
Anna Jóna ráðin skólastjóri Tröllaborga
Anna Jóna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tröllaborga frá og með 1. nóvember 2021. Alls sóttu fjórir um stöðuna. Frá þessu er greint á v ...
Stefán Elí gefur út nýtt lag frá Gvatemala
Akureyringurinn Stefán Elí Hauksson sendi í vikunni frá sér nýtt lag. Lagið heitir Big Blessings og er tekið upp í Gvatemala, þar sem Stefán býr í au ...
Ætlar að húðflúra nafn Birkis á sig ef hann kemst ekki í úrslit Idol
Anders Bagge, einn dómara í sænsku Idol keppninni, sagði í kvöld að hann myndi fá sér húðflúr með nafni Birkis Blæs ef hann kæmist ekki í úrslit kepp ...