Fólk
Fréttir af fólki
Sigurður E. Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri lækninga og handlækningasviðs við Sjúkrahúsið á Akureyri
Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, hefur endurráðið Sigurð Einar Sigurðsson sem framkvæmdastjóra lækn ...
Hildur Þóra Magnúsdóttir, verslunarstjóri á Akureyri útskrifast úr Fagnámi Verzlunarskóla Íslands
Hildur Þóra Magnúsdóttir, verslunarstjóri í Krambúðinni við Borgarbraut á Akureyri, útskrifaðist nýverið með Fagbréf úr Fagnámi í verslun og þjónustu ...
Bolur með boðskap frá Röggu Rix
Ragga Rix, 13 ára Akureyringur, sem sigraði Rímnaflæði hefur hafið sölu á bol sem minnir á boðskap sigurlagsins um að óumbeðnar typpamyndir séu ekki ...
Sævar semur fyrir Skugga Svein
Tónskáldið og píanistinn Sævar Jóhannsson semur og útsetur tónlistina fyrir Skugga Svein sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2022.
Sævar he ...
Dóra hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar á Íslandi
Dóra Ólafsdóttir náði í dag hærri aldri en nokkur annar hefur náð hér á landi. Dóra sem er fædd 6. júlí árið 1912 í Suður-Þingeyjarsýslu er í dag 109 ...
Karl Guðmundsson er handhafi kærleikskúlunnar í ár
Kærleikskúlan var afhent í Listasafni Akureyrar í vikunni. Listamaðurinn Karl Guðmundsson er handhafi kúlunnar í ár. Kúlan var hönnuð af listakonunni ...
Þorsteinn Jakob er ungskáld Akureyrar 2021
Þorsteinn Jakob Klemenzson hlaut fyrstu verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2021 fyrir „Vá hvað ég hata þriðjudaga!". Í öðru sæti var Halldór Birgir ...
Jóna Sigurlaug fyrsti kvenkyns formaður Sögufélags Eyfirðinga
Formannsskipti urðu í Sögufélagi Eyfirðinga í vikunni. Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir fjölmiðlafræðingur (og Þingeyingur!) tók við keflinu af nafna sí ...
Birkir Blær kominn í úrslit í sænska Idol
Birkir Blær Óðinsson er kominn alla leið í úrslit í sænsku Idol keppninni í ár. Fjórir keppendur voru eftir fyrir kvöldið í kvöld. Þrír fóru áfram í ...
Ragga Rix sigraði Rímnaflæði
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, einnig þekkt sem Ragga Rix, fór með sigur af hólmi í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins, sem fór fr ...