Fólk
Fréttir af fólki
Jón Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta
Jón Friðrik Þorgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta ehf. Hlöllabátar reka samnefnda keðju ásamt veitingastaðnum Barion ...
Þuríður Helga hættir sem framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar
Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Þuríður, sem hefur starfað sem framkvæmdars ...
Aron Gísli sigraði Arctic Chef
Aron Gísli Helgason frá Brút restaurant sigraði Arctic Chef 2022 keppnina sem fór fram á Strikinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin ...
Jana Salóme og Ásrún vilja leiða lista VG á Akureyri
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi á Akureyri og Ásrún Gestsdóttir, varaformaður svæðisfélags VG Akureyrar og nágrennis, tilkynn ...
Keppt í matreiðslu og kokteilagerð í Arctic Challenge á Akureyri
Arctic Challenge fer fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri, mánudaginn 10. janúar næstkomandi. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri ...
Nýttu tímann í einangrun til þess að byggja metnaðarfullt snjóhús fyrir áramótin
Fjölskylda á Byggðavegi á Akureyri upplifði, líkt og margir aðrir hér á landi, öðruvísi hátíðarhöld í ár vegna Covid faraldursins. Fjölskyldan var sa ...
Birkir Blær valin manneskja ársins 2021 af lesendum Kaffið.is
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson var valinn manneskja ársins 2021 af lesendum Kaffið.is. Birkir Blær sigraði sænsku Idol keppnina á árinu sem v ...
Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffið.is
Á árinu ræddi Kaffið.is við fullt af áhugaverðum einstaklingum frá Norðurlandi. Hér að neðan má finna þau viðtöl sem vöktu mesta athygli hjá lesendum ...
Tilnefningar til manneskju ársins 2021 á Kaffinu
Kaffið.is stendur fyrir vali á Akureyringi ársins 2021 og geta lesendur nú tekið þátt í kosningu til að velja þá manneskju sem stendur út.
Blaðame ...
Erla Björnsdóttir ráðin mannauðsstjóri við Sjúkrahúsið á Akureyri
Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur ráðið Erlu Björnsdóttur í starf mannauðsstjóra við Sjúkrahúsið á Akureyri. Starf ...