Fólk
Fréttir af fólki
Rúnar Þór hlaut heiðursviðurkenningu fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar
Rúnar Þór Björnsson hlaut heiðursviðurkenningu fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar á verðlaunaathöfn Íþróttabandalags Akureyrar í Hofi í gær. Vi ...
Daði tekur við sem framkvæmdastjóri hjá Viska Digital Assets
Akureyringurinn Daði Kristjánsson hefur látið af störfum hjá Fossum mörkuðum en hann tekur nú við sem framkvæmdastjóri hjá nýstofnuðu félagi, Vi ...
Rakel flutti nýtt lag með hljómsveitinni Lón í Hljómskálanum
Söngkonan Rakel Sigurðardóttir syngur á nýju lagi hljómsveitarinnar Lón. Rakel kom fram ásamt sveitinni í Hljómskálanum á RÚV í gærkvöldi og flutti l ...
Katrín og Ingi heimsmeistarar á snjóskautum
Akureyringarnir Katrín Karítas Viðarsdóttir og Ingi Freyr Sveinbjörnsson stóðu sig svo sannarlega vel á heimsmeistaramótinu á snjóskautum sem fór fra ...
Sunna Hlín gefur kost á sér í oddvitasæti Framsóknar á Akureyri
Sunna Hlín Jóhannesdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í oddvitasætið á lista Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar ...
Hildur Eir gefur út ljóðabók
Á morgun, fimmtudaginn 27. janúar, kemur út ljóðabókin Meinvarp eftir séra Hildi Eir Bolldóttur, prest í Akureyrarkirkju.
Meinvarp er þriðja bók H ...
Stillt verður upp á lista Samfylkingarinnar á Akureyri – Hilda Jana vill leiða flokkinn áfram
Á almennum félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöldi var samþykkt samhljóða að skipa uppstillingarnefnd sem fer með það hlutverk að stilla ...
Jón Gnarr segist ætla að bjóða sig fram á Akureyri
Skemmtikrafturinn Jón Gnarr sagðist vera að pæla í því að bjóða sig fram í bæjarstjórnarkosnungunum á Akureyri í vor. Jón greindi frá þessu í útvarps ...
Rakel og Karen Ósk tilnefndar til Hlustendaverðlaunanna 2022
Norðlensku söngkonurnar Rakel Sigurðardóttir og Karen Ósk Ingadóttir eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru til Hlustendaverðlaunanna árið 2022.
Sjá ...
Aldís Kara fékk góðar móttökur á Akureyrarflugvelli
Iðkendur og foreldrar úr Listhlaupadeild Akureyrar (LSA) tóku vel á móti Aldísi Köru Bergþórsdóttir þegar hún sneri aftur til Akureyrar eftir að hún ...