Fólk
Fréttir af fólki
Anna Hildur nýr formaður SÁÁ
Á fundi aðalstjórnar SÁÁ 14. febrúar 2022 var Anna Hildur Guðmundsdóttir kosin formaður samtakanna. Anna verður formaður fram að aðalfundi SÁÁ sem áf ...
Rakel gefur lagið Something: „Tímabundin útrás fyrir allar þessar viðkvæmu og kjánalegu tilfinningar“
Lagið Something eftir Akureyringinn Rakeli Sigurðardóttur kom út í dag. Lagið er er þriðji singúll af væntanlegu samstarfsverkefni þriggja ...
Hrafndís vill leiða lista Pírata á Akureyri
Hrafndís Bára Einarsdóttir sækist eftir því að fá að leiða lista Pírata í sveitarstjórnarkosningunum á Akureyri í ár. Hrafndís segist brenna fyrir ga ...
Níu bjóða sig fram í forvali VG á Akureyri
Níu verða í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna á Akureyri sem fer fram dagana 2. til 5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu sex sætin á ...
Einar Gauti sækist eftir þriðja sætinu á lista VG á Akureyri
Einar Gauti Helgason býður fram krafta sína til þess að skipa 3. sæti á lista Vinstri grænna í sveitarstjórnarkosningum 2022 á Akureyri. Forvalið ver ...
Sævar Pétursson býður sig fram til formanns KSÍ
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins í lok mánaðarins.
„Síðust ...
Þórhallur gefur kost á sér í 2. til 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. til 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins ...
Dóra Ólafsdóttir er látin
Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun, 109 ára gömul. Frá andláti ...
Heimir Örn gefur kost á sér í fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Heimir Örn Árnason, fyrrum handboltamaður og stjórnandi í Naustaskóla á Akureyri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins ...
Móttaka flóttafólks á Akureyri gengur vel
Frá árinu 2016 hefur Akureyrarbær tekið á móti 53 flóttafólki, þar af voru 48 frá Sýrlandi og fimm frá Afganistan. Hlutverk bæjarins er að veita fólk ...