Fólk
Fréttir af fólki

Tala minn skít tilnefnt sem lag ársins í flokki hipphopps og raftónlistar
Lagið Tala minn skít með Saint Pete og Herra Hnetusmjör hefur verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 sem lag ársins í flokki hipphopp ...

Vintage Caravan heiðrar Led Zeppelin með tónleikum í Hofi
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit Íslands, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svava ...

Sigrún Emelía tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
Sigrún Emelía Karlsdóttir, stúdent í líftækni við Háskólann á Akureyri, var í janúar tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Hennar verkefn ...

Martha Hermannsdóttir tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA
Martha Hermannsdóttir var um helgina tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA. Martha er sú fyrsta í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera te ...

Úr vélstjórninni í VMA í borverkefni á Filippseyjum
Viðtal af vef VMA:
Fyrir réttu ári rákust skólafélagarnir í vélstjórn í VMA, Akureyringarnir Björn Kort Gíslason og Pétur Ásbjarnarson, á atvinnua ...

Nýtt lag frá Sigrúnu Maríu
Þann 12. Febrúar gefur unga tónlistarkonan Sigrún María út sitt fyrsta lag sem kallast (Dancing on) The Edge of Reality. Lagið hefur verið í vinnslu ...

Útgáfa 3. og 4. bindis í ritröðinni Humour and Cruelty
Nú eru komin út 3. og 4. bindi í ritröðinni Humour and Cruelty: A Philosophical Exploration of the Humanities and Social Sciences eftir Giorgio Baruc ...

Helena, Helgi Freyr og Sigríður skrifuðu kafla í nýútgefinni bók um gervigreind
Fyrir áramót kom út bókin Generative Artificial Intelligence in Higher Education á vegum Libri Publishing Ltd. Bókin fjallar um s ...

Saint Pete og Ágúst tilnefndir sem nýliðar ársins
Akureyringurinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, og Húsvíkingurinn Ágúst Þór Brynjars eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem nýliðar ársins á Hl ...

„Ég er náttúrulega alltaf að spila og syngja“
Það er nóg um að vera hjá tónlistarmanninum Rúnari Eff þessa dagana. Í síðustu viku gaf hann út lagið Led Astray og ný plata er væntanleg í ár.
R ...