Fólk
Fréttir af fólki
Sagði upp vinnunni til að elta drauminn og gefur nú út sitt fyrsta lag
Ágúst Þór Brynjarsson, 25 ára tónlistarmaður búsettur á Akureyri, gefur út sitt fyrsta lag 18. október næstkomandi. Lagið heitir Með þig á heilanum o ...
Ný ljóðabók eftir Stefán Þór
Út er komin ljóðabókin Mörk eftir Stefán Þór Sæmundsson, skáld og íslenskukennara á Akureyri. Þetta er efnismikil ljóðabók og fjölbreytt að efni og f ...
Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...
Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey
Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...
Guðmundur Vignisson nýr samfélagslögreglumaður á Norðurlandi eystra
Guðmundur Vignisson hefur verið ráðinn í stöðugildi samfélagslögreglumanns hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Embættið hefur fengið fjárveitingu t ...
Adam, ABC og hjálparstarfið í Búrkína Fasó
Adam Ásgeir Óskarsson er fyrrum kennari og kerfisstjóri fyrir bæði Verkmenntaskólann á Akureyri og Háskólann á Akureyri. Hann nýtir nú kunnáttu sína ...
Frá sjómennskunni á Raufarhöfn í sjávarútvegsfræði
Háskólinn á Akureyri er kominn á fullt og aldrei hafa fleiri stúdentar verið við nám í skólanum. Það sést glögglega á göngum HA þar sem ekki er þverf ...
Sérfræðingur í heimilislækningum ráðinn á geðdeild SAk
Fjóla Björnsdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið ráðin í 75% stöðu við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri frá og með 1. október 2024. ...
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 lokar
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 sem hefur verið opinn í allt sumar mun loka frá og með mánudeginum 16. september. Þessu greinir Hreinn Halldórs ...
„Hjólabretti hefur alltaf verið kúl“
Akureyringurinn Brynjar Helgason hefur gefið út stutta heimildarmynd þar sem hann ræðir við Ómar Svan Ómarsson um hjólabretti og hjólabrettamenningu ...