Fólk
Fréttir af fólki
Ragga Rix kemur fram á Einni með öllu
Tónlistarkonan Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, eða Ragga Rix, mun koma fram á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina. ...
„Lífið er stutt og það er eins gott að lifa því til fulls“
Guðrún Ýr Sigbjörnsdóttir, 47 ára móðir og flugfreyja til 20 ára, útskrifaðist á dögunum úr ÍAK einkaþjálfun með glæsibrag og hlaut hún viðurkenningu ...
Albertína tekin til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE 15. júní síðastliðinn af Eyþóri Björnssyni.
„Ég hlakka mikið til að leiða ...
Vilhjálmur valinn leikari ársins í aukahlutverki á Grímunni
Vilhjálmur Bragason var í gær valinn leikari ársins í aukahlutverki á Grímuverðlaununum. Vilhjálmur fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem Ketill Sk ...
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir nýr framkvæmdastjóri SSNE
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri SSNE. Hún tekur við starfinu af Eyþóri Björnssyni sem senn tekur við starfi forstj ...
Smári Jónas fulltrúi SSNE í Loftlagsráði
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt Smára Jónas Lúðvíksson verkefnastjóra umhverfismála hjá SSNE til setu í Loftlagsráði. Loftlagsráð hefu ...
Stefán Guðnason ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri
Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Stefán er með BA í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri auk di ...
Vala Eiríks gefur út vögguvísuplötu
Akureyringurinn Vala Eiríksdóttir gaf í vikunni út vögguvísuplötuna Ró. Platan er öll á íslensku og inniheldur 10 vísur og þrjár lesnar og hljóðskrey ...
Arnar Þór Jóhannesson ráðinn forstöðumaður RHA
Arnar Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Arnar hefur störf í ágúst.
Arnar er með meistarap ...
Þórdís Björk og Júlí Heiðar trúlofuðu sig í Samkomuhúsinu á Akureyri
Leikararnir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson hafa tilkynnt trúlofun sína. Þau trúlofuðu sig í Samkomuhúsinu á Akureyri sem Þórd ...