Fólk
Fréttir af fólki
Svavar Viðarsson gefur út plötu ári eftir alvarleg veikindi
Tónlistarmaðurinn Svavar Viðarsson hefur gefið út plötuna Enginn lengur veit. Svavar fékk blóðtappa í heila og greindist með hjartagalla fyrir um ári ...
Bergur Ebbi ferðast um Norðurland
Skemmtikrafturinn Bergur Ebbi Benediktsson mun heimsækja Norðurland 1. til 3. september næstkomandi með nýja uppistandssýningu. Bergur Ebbi er einn r ...
„Markmiðið mitt er að skapa tónlist sem er eins og stórt faðmlag sem kemur þegar við þurfum mest á því að halda“
Tónlistarkonan Kjass gaf í dag út sína aðra plötu. Platan ber nafnið Bleed'n Blend. Fyrsta plata Kjass, Rætur, var tilnefnd til íslensku Tónlistarver ...
Rebekka ráðin varðstjóri á Dalvík
Rebekka Rún Sævarsdóttir hefur verið skipuð í stöðu varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra með aðalstarfsstöð á Dalvík. Varðsvæði hennar er ...
Uppistandssýning Arnórs Daða slær í gegn
Uppistandssýningin "Big, Small Town Kid" frá grínistanum Arnóri Daða er komin á streymisveitur VOD Sjónvarp Símans og Vodafone.Sýningin vann til þren ...
Helga Bragadóttir ráðin prestur í Glerárprestakalli
Helga Bragadóttir hefur verið ráðin prestur til þjónustu í Glerárprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsóknarfrestur vegna stöðunnar ...
Andri Ívars með uppistand í Lystigarðinum á Akureyri
Skemmtikrafturinn Andri Ívars verður með uppistandstónleika á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstkomandi laugardag. Andri mun flytja glæ ...
Lebron James heimsótti Drangey
Körfuboltastjarnan Lebron James var á Íslandi í júní og heimsótti meðal annars Skagafjörð. James fór í siglingu og skoðaði Drangey í Skagafirði með D ...
Ný plata væntanleg frá Kjass
Þessa dagana stendur yfir söfnun á Karolinafund fyrir framleiðslu á hljómplötunni Bleed n' Blend með Kjass sem kemur út þann 12.ágúst næstkomandi. Þe ...
Serena hættir með Orðakaffi
Serena Pedrana, sem hefur rekið Orðakaffi í Amtsbókasafninu á Akureyri mun hætta með starfsemi kaffihússins í lok júlí næstkomandi. Serena segir að h ...