Fólk
Fréttir af fólki
Siggi og Heimir gefa út plötu undir nafninu Offbít
Tónlistarmennirnir og Akureyringarnir Sigurður Kristinn Sigtryggsson og Heimir Björnsson hafa gefið út plötuna Heimagerður Veruleiki undir nafninu Of ...
Myndskreytti Drenginn með ljáinn
Sigurjón Líndal Benediktsson, átján ára nemandi á þriðja ári á listnáms- og hönnunarbraut VMA, myndskreytti vinsæla unglingabók í jólabókaflóðinu, Dr ...
Umhverfi afreksíþróttafólks á Íslandi erfitt
Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, hjólaði um helgina 1.012 kílómetra en hún byrjaði að hjóla klukkan 15 ...
Brenndu bananarnir gefa út nýtt lag
Norðlenska hljómsveitin Brenndu bananarnir sendi í upphafi desember frá sér lagið Komdu með hann strax!!. Lagið fjallar um að lána einhverjum penna o ...
Mars Baldurs er Ungskáld Akureyrar 2022
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið Þágufallssýki.
Alls ...
Elías ráðinn skólastjóri Giljaskóla
Elías Gunnar Þorbjörnsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Giljaskóla og tekur til starfa þar 1. febrúar 2023. Kristín Jóhannesdóttir, fyrrverandi ...
Aldís Kara leggur skautana á hilluna
Aldís Kara Bergsdóttir, listskautari og íþróttakona Akureyrar undanfarin þrjú ár, hefur tilkynnt um ákvörðun sína að leggja listskautana á hilluna. A ...
Anton Orri tekur þátt í Special Olympics 2023
Anton Orri Hjaltalín, nemandi í VMA, mun taka þátt í Special Olympics í Berlín í Þýskalandi sumar þar sem hann keppir í golfi. Anton fékk styrk úr Me ...
127 milljónir til að rannsaka langtímaafleiðingar af COVID-19 á skóla og nám
NordForsk kynnti nýlega sex nýja rannsóknastyrki undir hatti „Societal Security beyond COVID-19“. Eitt þessara verkefna er INSPECT Societal Security ...
Framkvæmdastjóri flugrekstrar ráðinn til Niceair
Benedikt Ólason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrar (COO) hjá Niceair. Benedikt hefur yfir 20 ára reynslu í flugi, lengt af sem flugstjó ...