Fólk
Fréttir af fólki
Nýr mannauðsstjóri HSN
Gengið hefur verið frá ráðningu Hildar Aspar Gylfadóttur í starf mannauðsstjóra hjá HSN. Hún hefur störf 1. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vef ...
Málar Petrykivka myndir með penslum úr kattahárum
Ioanna Borysova hefur í listnámi sínu á listnáms- og hönnunarbraut VMA málað Petrykivka myndir, sem er sérstök úkraínsk málaralist, eins konar skreyt ...
Ætlar að hjóla í 48 tíma og styrkja Píeta samtökin í nafni systur sinnar
Rúnar Símonarson, 48 ára Akureyringur sem er búsettur í Noregi, ætlar að hjóla í 48 klukkustundir um páskana og safna styrkjum fyrir Píeta samtökin. ...
Stefanía ráðin prestur í Ólafsfjarðarprestakalli
Séra Stefanía G. Steinsdóttir hefur verið ráðin prestur í Ólafsfjarðarprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Stefanía var sú eina sem s ...
Helgi Rúnar fær fría gistingu á Tenerife
Helgi Rúnar Bragason mun gista í húsi Davíðs Kristinssonar og Evu Óskar Elíasardóttur á Tenerife. Davíð og Eva auglýstu fría gistingu í húsinu fyrir ...
Hefur safnað tæplega 3 milljónum króna í Mottumars
Helgi Rúnar Bragason hefur náð eftirtektarverðum árangri í Skeggkeppni Mottumars undanfarin tvö ár. Samanlagt hefur hann safnað tæplega 3 milljónum k ...
Fulltrúar Síldarminjasafnsins vöktu athygli í Tékklandi
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði hefur frá árinu 2021 tekið þátt í Evrópusamstarfi um uppbyggingu Bruggsafns Tékkalands (National Museum of Brewi ...
Bjóða ókeypis gistingu á Tenerife
Hjónin Davíð Kristinsson og Eva Ósk Elíasdóttir sem leigja út húsnæði á Tenerife auglýstu fyrir skömmu eftir fjölskyldu með langveikt barn eða aðila ...
Jana Salóme kjörin nýr ritari VG
Ný stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var kjörin á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri í dag. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdótt ...
Safnaði hátt í 60 undirskriftum fyrir hundagerði í Hrísey
Stefán Pétur Bragason, ungur Hríseyingur, og hundurinn hans Max-Gormur hittu Ásthildi Sturludóttir, bæjarstjóra á Akureyri á föstudaginn. Stefán vill ...