Fólk
Fréttir af fólki
Jórunn Eydís ráðin skólastjóri Krógabóls
Jórunn Eydís Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra leikskólans Krógabóls á Akureyri. Jórunn hefur starfað sem stjórnandi í Krógabóli s ...
KÁ-AKÁ gefur út nýtt stuðningsmannalag ásamt Mjölnismönnum
Rapparinnn og athafnamaðurinn Halldór Kristinn Harðarson, einnig þekktur sem KÁ-AKÁ, gaf í dag út lagið Hamarinn, stuðningsmannalag fyrir íþróttaféla ...
Ólöf Björk sæmd Gullmerki ÍSÍ
Ólöf Björk Sigurðardóttir var sæmd Gullmerki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) þegar ársþing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) fór fram í Pakkhús ...
Anna Kolbrún Árnadóttir látin
Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrum alþingismaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmis, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun, 53 ára að ...
Jóhann Valur stóð uppi sem sigurvegari í Hæfileikakeppni Akureyrar
Hæfileikakeppni Akureyrar 2023 var haldin í apríl en keppnin var haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð og var ætluð börnum í 1. - 10. bekk. Sigur ...
Árni Þór nýr yfirkokkur á Rub23
Árni Þór Árnason, matreiðslumeistari, er nýr yfirkokkur á veitingastaðnum Rub23 á Akureyri. Árni hóf störf á mánudaginn, 1. maí. Hann starfaði áður s ...
Adel sigurvegari í vegglistaverkakeppni Braggaparksins
Listamaðurinn Adel stóð uppi sem sigurvegari í vegglistaverkakeppni Braggaparksins. Hann fær að skreyta vegg í Braggaparkinu og þar með bætast í hóp ...
Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn
Tuttugu þúsundasti Akureyringurinn fæddist föstudaginn 14. apríl kl. 7.44, stúlkubarn sem vó 13 merkur. Foreldrarnir eru Þórey Erla Erlingsdóttir og ...
Björk og Fannar eiga von á barni
Crossfit-stjarnan Björk Óðinsdóttir og Fannar Hafsteinsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Björk greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í da ...
Björn gerður að heiðursfélaga Einingar-Iðju
Björn Snæbjörnsson lét af störfum sem formaður Einingar-Iðju í gær eftir að hafa gegnt formannstöðunni í 31 ár. Fyrsta verk nýkjörins formanns félag ...