Fólk
Fréttir af fólki
Dúettinn Bóndi og Kerling gefa út nýtt lag
Dúettinn Bóndi og Kerling, hjónin Sigríður Hulda Arnardóttir söngkona og Brynjólfur Brynjólfsson laga- og textasmiður, hafa gefið út lagið Alveg síða ...
Ragga Rix gefur út sumarsmell
Akureyrski rapparinn Ragga Rix, Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Sumar og er sjóðheitur sumarsmellur að sög ...
Nýtt lag frá Leu
Dalvíkingurinn Sólveig Lea gaf í dag út nýtt lag. Lagið heitir Wish We Were There Now.
Lea segir lagið vera mjög persónulegt og að það fjalli um a ...
Elín Díanna aðstoðarrektor Háskólans á Akureyri skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Elín Díanna Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor og dósent í sálfræði við Háskólann á Akureyri hefur verið skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð af Katrín ...
Siguróli Sigurðsson fallinn frá
Siguróli Sigurðsson heiðursfélagi KA féll frá í morgun en Siguróli var níræður. Siguróla er minnst á vef KA í dag þar sem segir að hann hafi verið sa ...
Ingvi Hrafn nýr þjónustustjóri hjá VÍS á Akureyri
Dalvíkingurinn Ingvi Hrafn Ingvason hefur verið ráðinn þjónustustjóri á þjónustuskrifstofu VÍS á Akureyri. Ingvi Hrafn hefur umtalsverða reynslu af t ...
Birkir Blær gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Thinking Bout You og hægt er að hlusta á Youtube og Spotify.
Bir ...
Flóamarkaðurinn í Sigluvík opinn sextánda sumarið í röð
Eyfirðingar kannast eflaust margir við Margréti Bjarnadóttur, en undanfarinn áratug hefur hún haldið uppi flóamarkaði í skemmu í Sigluvík. Reyndar he ...
Tónlistarbandalag Akureyrar endurstofnað
Akureyrsk tónlistar áhugafélög endurstofnuðu á dögunum Tónlistarbandalag Akureyrar með því markmiði að styðja við tónlistarlíf í bænum. Félagið hefur ...
Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson nýr prestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastadæmi
Sr. Aðalsteinn var eini umsækjandinn þegar umsóknarfrestur rann út þann 22. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið ráðinn til starfa og ráðningin st ...