Fólk
Fréttir af fólki
Andri Teitsson ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og framtíðar hjá Orkusölunni
Andri Teitsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og framtíðar hjá Orkusölunni.
„Andri mun leiða vinnu Orkusölunnar við greining ...
Lifandi tónlist í Lystigarðinum
Tónlistarmennirnir Kristján Edelstein, Stefán Ingólfsson og Halldór G Hauksson halda tónleika í LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstu helgi.
Tríói ...
Dagný Davíðsdóttir nýr verkefnastjóri viðburða og kynningarmála á Amtsbókasafninu
Dagný Davíðsdóttir hóf störf á Amtsbókasafninu sem verkefnastjóri viðburða og kynningarmála í byrjun mánaðar. Dagný er þjóðfræðingur og meistaranemi ...
Dúettinn Bóndi og Kerling gefa út nýtt lag
Dúettinn Bóndi og Kerling, hjónin Sigríður Hulda Arnardóttir söngkona og Brynjólfur Brynjólfsson laga- og textasmiður, hafa gefið út lagið Alveg síða ...
Ragga Rix gefur út sumarsmell
Akureyrski rapparinn Ragga Rix, Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Sumar og er sjóðheitur sumarsmellur að sög ...
Nýtt lag frá Leu
Dalvíkingurinn Sólveig Lea gaf í dag út nýtt lag. Lagið heitir Wish We Were There Now.
Lea segir lagið vera mjög persónulegt og að það fjalli um a ...
Elín Díanna aðstoðarrektor Háskólans á Akureyri skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Elín Díanna Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor og dósent í sálfræði við Háskólann á Akureyri hefur verið skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð af Katrín ...
Siguróli Sigurðsson fallinn frá
Siguróli Sigurðsson heiðursfélagi KA féll frá í morgun en Siguróli var níræður. Siguróla er minnst á vef KA í dag þar sem segir að hann hafi verið sa ...
Ingvi Hrafn nýr þjónustustjóri hjá VÍS á Akureyri
Dalvíkingurinn Ingvi Hrafn Ingvason hefur verið ráðinn þjónustustjóri á þjónustuskrifstofu VÍS á Akureyri. Ingvi Hrafn hefur umtalsverða reynslu af t ...
Birkir Blær gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Thinking Bout You og hægt er að hlusta á Youtube og Spotify.
Bir ...