Fólk
Fréttir af fólki
Stefán Elí heldur tónleika í Akureyrarkirkju
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí mun halda tónleika á morgun, laugardaginn 4. nóvember, í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir eru undir nafninu „Tíðni Hjartans ...
Fimm ný til starfa hjá Maven – Unnið að því að stækka starfsemina á Akureyri
Í takt við aukna eftirspurn hefur Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni, ráðið til sín fimm nýja starfmenn til að styrkja fyrirtæki ...
Hafdís og Stefán Helgi valin hjólreiðakona- og maður ársins
Lokahóf Hjólreiðafélags Akureyrar fór fram á laugardaginn 28. október. Þar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur í hjólreiðum veittar.
Hafdís Si ...
TikTok-stjarna heillaðist af Skógarböðunum
Breski áhrifavaldurinn Em Sheldon var stödd á Akureyri fyrir stuttu þar sem hún heillaðist sérstaklega af Skógarböðunum í Vaðlaheiði. Sheldon, sem er ...
Hanna Dóra tekin við sem nýr formaður BKNE
Á fundi stjórnar Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, BKNE, í gær, 26. október, var lögð fram bókun þar sem sagt er að kjör nýs formanns félagsins ...
Ný tónlist frá Drinni & The Dangerous Thoughts
Í dag kom út fjögurra laga smáskífan "Nihilism Manifest - Best að vera farinn" með Drinni & The Dangerous Thoughts.
Lagalisti plötunnar:
1. ...
Ung hjón á Akureyri vekja athygli á TikTok fyrir vikuleg stefnumót
Þau Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok fyrir vikuleg stefnumót sín. Í umfjöllun á vef ...
Hrund Teitsdóttir tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna
Hrund Teitsdóttir, umsjónarkennari í Hríseyjarskóla á mið- og unglingastigi, hefur verið tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna í flokknum framúrsk ...
Ottó Elíasson ráðinn sem framkvæmdastjóri hjá Eimi
Dr. Ottó Elíasson hefur verið ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri hjá Eimi.
Eimur er samstarfsverkefni um bætta nýtingu auðlinda og aukna græna ...
María Páls leikur í And Björk, of course
Norðlenska leikkonan María Pálsdóttir leikur í And Björk, of course!
Leikritið And Björk, of course eftir Þorvald Þorsteinsson fjallar um fáránleg ...