Fólk
Fréttir af fólki
Agnes og Ólöf Norðurljósin 2023
Agnes Emma Charlesdóttir Guanci, sex ára, og Ólöf Birna Kristjánsdóttir, níu ára, voru valdar Norðurljósin 2023, hæfileikakeppni sem haldin var í ten ...
Þorsteinn Einar segir sig úr stjórn Iðnaðarsafnsins
Þorsteinn Einar Arnórsson hefur sagt sig úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri. Þorsteinn hefur setið í stjórn safnsins frá upphafi, eða í 25 ár. Þett ...
Ný bók eftir Jóhann Örlygsson og Sean Scully
Hið virta vísindaforlag Springer hefur gefið út bók eftir Jóhann Örlygsson, prófessor við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri og Dr. Sean Scully, aðjú ...
Stefán Elí heldur tónleika í Akureyrarkirkju
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí mun halda tónleika á morgun, laugardaginn 4. nóvember, í Akureyrarkirkju. Tónleikarnir eru undir nafninu „Tíðni Hjartans ...
Fimm ný til starfa hjá Maven – Unnið að því að stækka starfsemina á Akureyri
Í takt við aukna eftirspurn hefur Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni, ráðið til sín fimm nýja starfmenn til að styrkja fyrirtæki ...
Hafdís og Stefán Helgi valin hjólreiðakona- og maður ársins
Lokahóf Hjólreiðafélags Akureyrar fór fram á laugardaginn 28. október. Þar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur í hjólreiðum veittar.
Hafdís Si ...
TikTok-stjarna heillaðist af Skógarböðunum
Breski áhrifavaldurinn Em Sheldon var stödd á Akureyri fyrir stuttu þar sem hún heillaðist sérstaklega af Skógarböðunum í Vaðlaheiði. Sheldon, sem er ...
Hanna Dóra tekin við sem nýr formaður BKNE
Á fundi stjórnar Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, BKNE, í gær, 26. október, var lögð fram bókun þar sem sagt er að kjör nýs formanns félagsins ...
Ný tónlist frá Drinni & The Dangerous Thoughts
Í dag kom út fjögurra laga smáskífan "Nihilism Manifest - Best að vera farinn" með Drinni & The Dangerous Thoughts.
Lagalisti plötunnar:
1. ...
Ung hjón á Akureyri vekja athygli á TikTok fyrir vikuleg stefnumót
Þau Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok fyrir vikuleg stefnumót sín. Í umfjöllun á vef ...