Fólk
Fréttir af fólki
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger taka við stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger hafa í sameiningu tekið við af Oddi Ólafssyni í stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga hjá Sjúkrahús ...
Hjalti Rúnar tekur við hlutverki stóra skrímslisins
Vegna forfalla mun Hjalti Rúnar Jónsson taka við hlutverki stóra skrímslisins í barnaverkinu Litla skrímslið og stóra skrímslið hjá Leikfélagi Akurey ...
KATA gefur út nýtt lag
Á morgun, 5. janúar, gefur söngkonan KATA ásamt Bomarz út lagið "Og ég flýg". Lagið er jafnframt það fyrsta sem KATA og Bomarz gefa út í sa ...
„Keppnismaður, vinur vina sinna, kærleiksríkur“
Líkt og lesendum er kunnugt var Helgi Rúnar Bragason valinn manneskja ársins árið 2023 af lesendum Kaffisins. Helgi féll frá í ágúst eftir hetjulega ...
Úlla Árdal ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu
Úlla Árdal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og hefur hún þegar hafið störf. Mývatnsstofa er samnefnari atvinnu- og mannlífs í Þingeyja ...
Saint Pete gefur út lagið Akureyri
Tónlistarmaðurinn Pétur Már Guðmundsson, sem gengur undir listamannanafninu Saint Pete, sendi frá sér lagið Akureyri nú í lok desember.
Pétur og H ...
Manneskja ársins 2023: Helgi Rúnar Bragason
Helgi Rúnar Bragason er maður ársins árið 2023 samkvæmt lesendum Kaffið.is. Atkvæðatalningu í kosningum um manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni ...
Auðunn kveður ljósmyndun sem aðalstarf, í bili
Auðunn Níelsson, einn þekktasti ljósmyndari Akureyrar, hefur ákveðið að kveðja ljósmyndun sem aðalstarf í bili. Í tilkynningu á Facebook síðu sinni s ...
Gerður Helgadóttir prýðir tuttugasta jólakort Guðmundar Ármanns
Listamaðurinn Guðmundur Ármann Sigurjónsson hefur frá árinu 2003 heiðrað íslenska myndlistarmenn á jólakortum sem hann sendir, ásamt eiginkonu sinni ...
Tilnefningar til manneskju ársins árið 2023
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...