Fólk
Fréttir af fólki
Segir hjáveituaðgerð hafa bjargað lífi sínu
Akureyringurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, fór í svokallaða mini-hjáveituaðgerð fyrir ári síðan. Hann segir í færslu á In ...
Ástþór er bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024
Ástþór Árnason hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2024. Hann verður útnefndur við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarb ...
Bragi Bergmann sæmdur gullmerki KSÍ
Á ráðstefnu landsdómara síðastliðna helgi afhenti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knatts ...
Jón Gnarr mælir með Hrísey: „Margt mjög spennandi að gerast þarna!“
Á dögunum fór leikhópur And Björk of course.. í ferð út í Hrísey. Jón Gnarr, sem fer með hlutverk í sýningunni virtist hrifinn eyjunni og segist æ ...
Vignir býður sig fram til embættis formanns KSÍ
Vignir Már Þormóðsson, fyrrum stjórnarmaður í KSÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri formanns KSÍ sem fram fer á ársþingi sambandsins, 24. feb ...
Hjördís Inga vann söngkeppni MA
Hjördís Inga Garðarsdóttir vann Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri sem fór fram þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Hjördís söng lagið Lose Control.
1 ...
„Ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár. Hafdís, sem keppir fyrir Hjólreiðafélag Akur ...
Urður Bergsdóttir bætist í leikarahóp And Björk, of course
Vegna forfalla mun Urður Bergsdóttir bætast í leikarahóp And Björk, of course!
Urður útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2021. ...
Eyjólfur íhugar forsetaframboð
Eyjólfur Guðmundsson, fráfarandi rektor við Háskólann á Akureyri, íhugar framboð til embættis forseta Íslands. Þetta staðfestir hann í ...
Bjarki verður nýr skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar
Bjarki Ármann Oddsson hefur verið ráðinn sem skrifstofu- og fjármálastjóri Eyjafjarðarsveitar og tekur hann við starfinu af Stefáni Árnasyni þann 1.m ...