Fólk
Fréttir af fólki
Birna María til liðs við UFA
Hlaupakonan Birna María Másdóttir, einnig þekkt sem Bibba, hefur skrifað undir samning við UFA. Birna hefur skotist hratt upp í hlaupaheiminum á Ísla ...
Sérfræðingur í barna- og unglingageðlækningum ráðinn við geðdeild SAk
Anna Sigríður Pálsdóttir, sérfræðingur í barna- og unglingageðlækningum hefur verið ráðin í 100% stöðu á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri. Þetta kem ...
Verkefnasstjóri í gervigreind hefur störf við HA í janúar
Magnús Smári Smárason hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra í gervigreind. Starfið er til tveggja ára og mun Magnús hefja störf í byrjun jan ...
„Akureyri finnst mér vera frábær staður til að stunda háskólanám“
Margrét Unnur Ólafsdóttir stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Hún er viðmælandi vikunnar í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akur ...
Svava Björk Ólafsdóttir ráðin verkefnastjóri nýsköpunar við Háskólann á Akureyri
Svava Björk Ólafsdóttir, sérfræðingur í nýsköpun og vistkerfi frumkvöðla, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra frumkvöðla og nýsköpunar við Háskó ...
Guðrún Dóra Clarke nýr framkvæmdastjóri lækninga hjá HSN
Guðrún Dóra Clarke hefur verið ráðin í auglýst starf framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Stefnt er að því að Guðrún D ...
Sr. Hildur Björk ráðin til þjónustu við Glerárkirkju
Valnefnd hefur valið sr. Hildi Björk Hörpudóttur til starfs prests við Glerárkirkju á Akureyri og hefur biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir stað ...
„Fólkið er það sem skapar skólann“
Helena Sig, kennsluráðgjafi hjá Kennslu- og Upplýsingatæknimiðstöð HA, KHA, er viðmælandi vikunnar frá Háskólanum á Akureyri hér á Kaffið.is.
...
Fann fjölina sína í sjávarútvegstengdu námi
Kristófer Máni Sigursveinsson verkstjóri í bleikjuvinnslu Samherja fiskeldis í Sandgerði hefur búið alla sína tíð í Sandgerði, ef frá eru talin árin ...
Nýr röntgenlæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Myndgreiningadeild Sjúkrahússins á Akureyri hefur ráðið Christine Jacqueline Tolman í stöðu röntgenlæknis á deildina. Hún hefur störf í dag og verður ...