„Fólk upplifir að opinber umræða sé mjög höfuðborgarmiðuð“

„Fólk upplifir að opinber umræða sé mjög höfuðborgarmiðuð“

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, er gestur í nýjum þætti af Stefnumót með Hörpu sem kominn er út á KaffiðTV.

Harpa ræddi við Katrínu um framboðið, lífið almennt og áhyggjur fólks á landsbyggðinni af því að verða útundan í stjórnmálum og opinberri umræðu.

Horfið á þáttinn í spilaranum hér að neðan og endilega gerist áskrifendur KaffiðTV á YouTube.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó