Flugmaður segir fólk á landsbyggðinni í lífshættu
Þorkell Ásgeir Jóhannsson, flugstjóri og flugkennari hjá Mýflugi, gagnrýnir harðlega höfuðborgina í pistli sem hann birti á facebook í gær. Hann lýsir því hvernig sjúkraflugvélin sem hann flaug á þriðjudagsmorgun gat naumlega lent á blautri braut og í brjáluðum hliðarvindi. Þá hefði verið mun auðveldara og öruggara að lenda á braut 24, þ.e. Neyðarbrautinni, en … Halda áfram að lesa: Flugmaður segir fólk á landsbyggðinni í lífshættu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn