NTC

Flugfélagið Ernir án flugrekstrarleyfisLjósmynd: Ernir

Flugfélagið Ernir án flugrekstrarleyfis

Greint var frá því á mbl.is að Flugfélagið Ernir hefði verið svipt flugrekstrarleyfi sínu en þetta hefur þó ekki leitt til rofs á þjónustu. Ernir mun enn starfa sem fyrirtæki en þjónusta Mýflug þar sem unnið er að sameiningu þessa félaga, þar á meðal er unnið í því að færa 19 sæta vél Ernis yfir á flugrekstrarleyfi Mýflugs. Mýflug á meirihlutan í Erni ásamt Jóhannesi Kristinssyni.

Sigurður B. Jónsson sagði í samtali við Vísi að það hafi haft áhrif að Mýflug missti samning um sjúkraflug um áramótin en það sinnt því starfi í 18 ár. Þá hafi eigendur staðið uppi með fjárhagslega sterkt félag en verkefnalítið og flugfélag í langvarandi rekstrarerfiðleikum með verkefni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó