Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli
Áætlað flug bresku ferðaskrifstofunnar SuperBreak frá Edinborg til Akureyrar gat ekki lent á Akureyrarflugvelli í dag vegna veðuraðstæðna. Þetta er annað flug SuperBreak til Akureyrar á árinu en það fyrsta kom frá Cardiff síðastliðin föstudag. Ferðaskrifstofan stendur fyrir allt að 50 flugferðum milli Bretlands og Akureyrar næsta árið. Flugvélin sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli … Halda áfram að lesa: Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn