Framsókn

Flokkurinn hlýtur að sjá til þess að konur fái einhver veigalítil embætti

Einar Brynjólfsson

Einar Brynjólfsson

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata í Norðausturkjördæmi, virðist ekki vera spenntur fyrir komandi ríkisstjórnarsamstarfi ef marka má pistil sem hann birti á Facebook í gærkvöldi.

Í pistlinum fer hann yfir hugsanleg ráðherraefni Sjálfstæðisflokksins og veltir fyrir sér möguleikum ýmissa einstaklinga á stólunum eftirsóttu. Margir möguleikar virðast í stöðunni en það eina sem Einar virðist vera nokkuð viss um er að flokkurinn sjá til þess að, tvær konur a.m.k., fái ráðherrastóla, einhver veigalítil embætti.

Færslu Einar má sjá í heild hér að neðan:

VG

UMMÆLI

Sambíó