Fleiri byssukúlur frá setuliðinu finnast í Hlíðarfjalli

Fleiri byssukúlur frá setuliðinu finnast í Hlíðarfjalli

Kaffið greindi frá því á dögunum að byssukúla úr seinni heimsstyrjöldinni hefði fundist í tengslum við gerð hlaðvarpsþátta um veru setuliðsins í Hlíðarfjalli á stríðsárunum. Sex byssukúlur til viðbótar fundust í dag á svipuðum slóðum og eru þær því orðnar sjö talsins.

Sjá: Byssukúla úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli

Annar þáttur af Leyndardómum Hlíðarfjalls – Þeir héldu til fjalla – er nú aðgengilegur í hlaðvarpi Grenndargralsins.

Sambíó
Sambíó