Fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra – 1 virkt smit

Fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra – 1 virkt smit

Frá deginum í gær fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra en samtals eru nú 55 einstaklingar í sóttkví á svæðinu. 1 virkt smit er eftir á svæðinu.

Á landsvísu fjölgaði smituðum um 4 frá því í gær og í heildina eru þá 97 smitaðir á landinu öllu, þá eru 795 einstaklingar í sóttkví.

Sambíó
Sambíó