NTC

Fjögur ritgerðasöfn eftir Giorgio Baruchello væntanleg

Fjögur ritgerðasöfn eftir Giorgio Baruchello væntanleg

Kanadíska útgáfufyrirtækið Northwest Passage Books hefur hleypt af stokkunum verkefni til að gera heimspeki aðgengilegri almenningi og hefur boðið Giorgio Baruchello, prófessor við Háskólann á Akureyri, að velja og endurskrifa ritgerðir eftir sig með það að leiðarljósi.

Ritgerðirnar koma út í fjórum bindum, það fyrsta nefnist Mortals, Money and Masters of Thoughtog og fjallar um dauðann, annað bindið ber heitið Philosophy of Cruelty og er um böl og mannvonsku, þriðja og fjórða bindið nefnist The Business of Life and Death og snýst um lífsgildi. Fyrsta bindið er í prentun, næstu munu birtast á þessu árið og 2018.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó