Fjögur ný póstnúmer við Akureyri

Fjögur ný póstnúmer við Akureyri

Fjögur ný póstnúmer hafa verið tekin í notkun við Akureyri. 604, 605, 606 og 607. Áður voru svæðin sem fá nýju númerin öll í póstnúmeri 601 en svæðin eru Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur og hluti Þingeyjarsveitar.

Nýju númerin og svæðin má sjá hér að neðan.

Sambíó
Sambíó