Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2022, auk þriggja ára áætlunar 2023-2025, var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær.

Áætluð rekstrarniðurstaða samstæðunnar (A- og B- hluta) árið 2022 er neikvæð um 624 milljónir króna. Gert er ráð fyrir batnandi afkomu til ársins 2025 og að tekjur hækki meira en gjöld. Ítarlega umfjöllun um áætlunina má finna á vef Akureyrarbæjar með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó