NTC

Fimm leiðir að því að verða hrikalegur frá Birki Bekk

Fimm leiðir að því að verða hrikalegur frá Birki Bekk

Sigurbjörn Birkir Björnsson eða Birkir Bekkur eins og hann kallar sig er gríðarlega duglegur í ræktinni og er mikið í mun að við Íslendingar komum okkur í form.

Birkir, sem er mjög vinsæll á Snapchat, er duglegur að gefa fylgjendum sínum ráðleggingar sem snúa að betri heilsu og við á Kaffinu fengum hann til að gefa lesendum okkar 5 ráð. Birkir sjálfur kýs að kalla þetta 5 ráð til þess að verða hrikalegur og við gefum honum orðið.

1. Borða mikið af Skyri, kjúkling og kjöti

Birkir er duglegur að elda hollan og góðan mat

Birkir er duglegur að elda hollan og góðan mat

2. Lyfta vel og fara á æfingar, annaðhvort á hverjum degi eða annan hvern dag.

Birkir er duglegur í ræktinni

Birkir er duglegur í ræktinni.

3. Drekka mikið prótein

Lykil atriði er að drekka mikið prótín

Lykilatriði er að drekka mikið prótein.

4. Sofa vel, því vöðvarnir stækka þegar við sofum

Svefn er gríðarlega mikilvægur og það veit Birkir

Svefn er gríðarlega mikilvægur og það veit Birkir.

5. ALLS EKKI drekka áfengi því áfengi og lyftingar fara ekki saman. Áfengi veldur líka krabbameini

Veljum Hleðslu í stað áfengis!

Veljum Hleðslu í stað áfengis!

 

Sambíó

UMMÆLI