NTC

Farðu úr bænum – Magni Ásgeirsson

Farðu úr bænum – Magni Ásgeirsson

Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Tónlistarmanninn Magna Ásgeirs þarf nú varla að kynna en hann er búsettur á Akureyrinni góðu og kíkti til mín í spjall. Við ræddum hvernig raunveruleikaþættir virka í alvörunni, samfélagsmiðla, gömlu góðu sveitaböllin og margt fleira. Magni sagði mér líka frá óöryggi sínu og feimni sem að hefur verið með honum frá fæðingu og hvernig lífið breytist við fertugt. Hann er auðvitað algjör meistari, njótið,“ segir Kata Vignis.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó