NTC

Farðu úr bænum – Guðrún Sóley

Farðu úr bænum – Guðrún Sóley

Fjölmiðlakonan Guðrún Sóley er gestur í nýjasta þætti Farðu úr bænum með Kötu Vignis. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.

„Fjölmiðlakonan og sólargeislin hún Guðrún Sóley var að njóta lífsins eftir hot yoga tíma á Akureyri þegar að ein vel sveitt kona úr tímanum kemur og truflar hana til að spyrja hvort að hún sé ekki til í að koma í spjall í hlaðvarpsþátt. Eitt leiddi af öðru og hingað erum við komnar til að ræða málin. Guðrún sagði mér frá bakgrunni hennar í dansi, hvernig hún byrjaði í fjölmiðlum og hversu mikilvægt þakklæti og jafnvægi er í okkar daglega lífi. Við ræddum einnig mótlæti, neikvæða gagnrýni og hvernig maður tæklar það að taka hluti ekki of nærri sér. Það var virkilega skemmtilegt að spjalla við Guðrúnu Sóley, njótið!“ segir Kata um þáttinn.

Sambíó

UMMÆLI