Farðu úr bænum – Anita Hirlekar hannaði föt fyrir Kanye West

Farðu úr bænum – Anita Hirlekar hannaði föt fyrir Kanye West

Anita Hirlekar er gestur Kötu Vignis í fimmtánda þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Fatahönnuðurinn Anita Hirlekar kom og sagði mér frá þeim ævintýrum sem hún hefur lent í vinnandi í hátískubransanum í París, Ítalíu, London og hérna heima. Fyrsta atvinnuviðtalið hennar yfir höfuð var við Dior (mitt var við gistiheimili út í sveit…) og síðan þá hefur hún unnið í hinum ýmsu stór verkefnum og hannaði til dæmis peysur fyrir Kanye West. Anita hafði fjölmargar skemmtilegar sögur að segja sem dæmi má nefna að þegar að hún vann hjá Dior hannaði hún dúkku handa leikkonunni Marion Cotillard og náði að móðga hana í leiðinni.Takk fyrir að hlusta og endilega subscribea,“ segir Kata.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó