NTC

FAB-Lab smiðjan opnaði formlega í dag – myndir

FAB-Lab smiðjan opnaði formlega í dag – myndir

Í dag opnaði formlega nýja FAB-Lab smiðjan í húsnæði VMA. Jón Þór Sigurðsson, verkefnastjóri smiðjunnar, tók á móti gestum og útskýrði fyrir þeim þá möguleika sem fylgja smiðjunni í hönnun og framleiðslu.

Fyrir þá sem ekki vita þá er FAB-Lab smiðjan vettvangur fyrir unga sem aldna, einstaklinga og fyrirtæki til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.

Kaffið.is kíkti í heimsókn í dag og tók nokkrar myndir.



Sambíó

UMMÆLI