NTC

Ezra Miller á Akureyri

Ezra Miller á Akureyri

Bandaríski leikarinn Ezra Miller er staddur á Akureyri um þessar mundir en í gær sást meðal annars til hans úti að borða á veitingastaðnum Bryggjunni.

Ezra sem er 26 ára gamall er mikill Íslandsvinur en hann hefur komið nokkrum sinnum hingað til lands.

Miller hefur leikið í kvikmyndum á borð við The Perks of Being A Wallflower, We Need To Talk About Kevin og The Stanford Prison Experiment.

Þá fer hann með hlutverk ofurhetjunnar The Flash í DC Comics kvikmyndaheiminum auk þess að leika í Fantastic Beasts myndunum úr Harry Potter heiminum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó