NTC

Eyjafjarðarsveit auglýsir eftir sveitarstjóra

Starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar er laust til umsóknar, en þetta kemur fram í auglýsingu á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 29. júlí.

Sveitarfélagið fagnar 30 ára afmæli á kjörtímabilinu og eru íbúar þess um 1000 talsins. Í auglýsingunni kemur einnig fram að sveitin sé eitt öflugasta landbúnaðarhérað landsins og ferðaþjónusta sé ört vaxandi þá eru miklar framkvæmdir um þessar mundir í íbúðabyggingum í sveitarfélaginu.

 

auglýsingin

Sambíó

UMMÆLI