NTC

Ertu í sóttkví? Hvar er heimsent á Akureyri?

Ertu í sóttkví? Hvar er heimsent á Akureyri?

Þegar þetta er skrifað eru 299 manns í sóttkví á Norðurlandi eystra og fannst okkur hér á Kaffinu því kjörið tækifæri að taka saman lista yfir heimsenda þjónustu á meðan samkomubannið stendur yfir.

Í augnablikinu er þetta aðallega heimsendingarþjónusta fyrir mat, en ef þú ert eigandi eða veist um stað sem sendir heim á Akureyri og er ekki á listanum hér fyrir neðan endilega sendu okkur póst á kaffid@kaffid.is eða hafa samband hér. Listinn er ekki tæmandi.

Adellpanta hér
Akureyrarapótek – Heimsent alla virka daga frá kl. 8 og hægt að panta lyf fyrirfram, tilbúin til afhendingar inn á www.akap.is – s.460 9999
Akureyri Fish and Chips – ef pantað er fyrir 2.500 kr. eða meira. – s. 414 6050
Axelsbakarí – Frí heimsending – s.461 4010
Basko verslun – Frí heimsending virka daga milli kl. 8-16 ef verslað er fyrir 5.000 kr. eða meira s.461 2933
Bautinn – heimsent milli 12:00 – 20:00, 800 kr. gjald – sími 462 1818
Bryggjan – heimsent alla daga milli 17:00 – 20:00 frí heimsending ef verslað er fyrir 4.900 kr. eða meira – s.440 6600
Centro – Fataverslunin Centro býður upp á heimsendingu – sími 461 2747
Dj Grill – s.462 1800 í hádegi frá 11:30-13:30 og á kvöldin frá 17:30-20:30. Lágmarkspöntun: 3000 krónur
Dekurbílar – s.773-3587
Domino’spanta hér
Eftirtekt.is – frí heimsending
Emarket.ispanta hér – Frí heimsending ef verslað er fyrir 6.000 kr. eða meira
Fisk kompaní – Frí heimsending. Ath. þarf að panta fyrir kl. 16 – s.571 8080
Greifinnpanta hér
Hamborgarafabrikkan – Frí heimsending alla daga frá kl. 16-20 s.575 7575
Heitur Matur í Hrísalundi – Frí heimsending á kvöldin ef pantað er fyrir 2.000 kr eða meira – nánari upplýsingar í síma 462-2277
Hríseyjarbúðin – Heimseint mánudag til laugardags
Husse – Frí heimsending í gegnum Facebook eða vef
Icevape.ispanta hér – Frí heimsending ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira
Ísgerðin-Salatgerðinpanta hér
Kerti og spil / Græni unginnpanta hér – Frí heimsending út mars
Krambúðin Byggðavegi – s.460-0376
Krua Siampanta hér
Kurdo Kebab – s.461 1151
Lemon – Frí heimsending alla daga frá kl. 16-20 – s.462 5552
Matsmiðjan – heimsendur matur alla daga vikunnar í hádegi og á kvöldin – allar upplýsingar og matseðil má sjá www.matsmidjan.is og í síma 462-2200
Nettó panta hér
Nicpokar.ispanta hér – Frí heimsending ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira, póstnúmer 600, 603 og 606
Pizzasmiðjan – Heimsent milli 17:30 – 20:00, 800 kr. gjald – sími 461 5858
Quiltbúðin– s.461 2241
RUB23 – Heimsent milli 12:00 – 20:00, 800 kr. gjald – sími 462 2223
Salatsjoppan – Frí heimsending til kl. 16 samdægurs og á kvöldin með sólarhrings fyrirvara – Lágmarkspöntun 4.000 kr. – s.462-2245
Sjoppan vöruhús – Frí heimkeyrsla samdægurs ef verslað er í vefverslun.
Sprettur-innpanta hér
Sushi Corner – Heimsent milli 12:00 – 20:00, 800 kr. gjald – 466 3666
Verbúðin 66 – Heimsending frá 16:00 – 21:00 á laugardögum
Vitinn mathús – Frí heimsending fyrir þrjár eða fleiri máltíðir – s.462 1400
Zonepanta hér

Heimsendingargjald af pöntunum frá RUB23, Sushi Corner, Bautanum og Pizzasmiðjunni rennur óskipt til meistaraflokks KA í fótbolta.

Listinn verður uppfærður

Sambíó

UMMÆLI