Er gralið á Grund goðsaga?

Er gralið á Grund goðsaga?

Í 200 ár hafa Eyfirðingar velt fyrir sér munnmælasögunni um Grundargralið. Sagan segir að ónefndur útlendingur hafi á fyrri hluta 19. aldar fært húsbóndanum á stórbýlinu Grund mikilfenglegt silfurgral að gjöf. Er sagan goðsaga eða sönn? Er Grundargralið til?

Grenndargralið kannar sannleiksgildi sögunnar og freistar þess að endurheimta týnda gersemi í sögu og menningu heimabyggðar.

Hlaðvarpsþættirnir Leitin að Grundargralinu verða aðgengilegir á streymissíðu Grenndargralsins. Fyrsti þáttur fer í loftið fimmtudaginn 17. júní.

Heimild: Grenndargralið

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó