Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Komu eyfirskir bændur flaki herflugvélar úr seinni heimsstyrjöldinni fyrir í malarnámu eftir stríð? Grófu setuliðsmenn það í skjóli nætur? Er flakið af flugvél sem fórst á Melgerðismelum? Er einhver fótur fyrir sögunni?

Hreiðar Hreiðarsson ólst upp í Eyjafirði á sjötta áratug síðustu aldar. Hann og vinir hans léku sér oft og iðulega í námunni. Hreiðar rifjar upp áratuga gamla sögu í nýjum þáttum af Leyndardómum Hlíðarfjalls sem fara í loftið föstudaginn 3. desember.

Þætti 1-5 af LH frá 2020 má hlusta með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó