Enginn filter – Árið 2021 í hnotskurn

Enginn filter – Árið 2021 í hnotskurn

Í fyrsta þætti ársins af Enginn Filter fara þau Henrý Steinn og Sandra yfir árið 2021, hvernig það lagðist í þau og hvað þau brölluðu yfir árið.

Þau ræða einnig Dale Carnegie námskeið sem þau kíktu á og meira. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó
Sambíó