Enginn er nú lengur skráður í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra. Í gær var einn einstaklingur í sóttkví en í dag er enginn.
Þrjú virk smit eru enn á Norðurlandi eystra en tölur yfir virk smit haldast óbreyttar á milli daga.
Fjögur ný innanlandssmit greindust á milli daga en allir sem greindust voru í sóttkví.
UMMÆLI