Enginn sjúklingur er lengur inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Þegar mest var voru sex inniliggjandi á Sjúkrahúsinu í þessari bylgju faraldursins.
28 einstaklingar eru í einangrun á Norðurlandi eystra í dag vegna Covid. Það fækkar um 8 einstaklinga frá því í gær þegar 36 voru skráðir í einangrun.